Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 17
Aldarafmæli Aldarafmælis séra Friðriks Friðrikssonar var minnzt 25. maí 1 blöðum, utvarpi og í K. F. U. M. En „drengirnir lians“ frá liðnrnn árum, dreifðir yíða, liafa líka minnzt kans og rifjað upp ánægjulegar og göfgandi sam- verustundir með konum. Hann var mikill og fjölkæfur lærdómsmaður, Ijúflyndur, en liafði þó góðan aga á kópnum, enda þótti drengjunum svo ^ænt um kann að þeir lilýddu lionum. Aðalstarf kans gekk þó út á and- lega velferð unglinganna, og fyrir það ber margur innlegan þakkarkug til kans, að kann benti þeim á réttu leiðina í lífinu. 1 eftirfarandi kvæði lýstir liann sumarkomunni: Dýrðlegt kemur sumar DýrSlegt keniur sumar með sól og hlóm, senn fer allt að vakna með lofsöngs-róm, vœngjaþytur lieyrist í liimingeim, liýrnar yfir landi’ af þeim fuglasveim. Hœrra’ og hœrra stígur á himinból hetjan lífsins sterka — hin mikla sól, geislastraumum hellir á höf og fjöll, lilœr, svo roðna vellir og bráðnar mjöll. Gróðurmagnað lífsaflið leysist skjótt, lœsir sig um frœin, er sváfu rótt, vakna þau af blundi’ og sér bylta’ í mold, blessa Guð um leið og þau rísa’ úr fold. Guði’ sé lof, er sumarið gefur blítt, gefur líka’ í hjörtunum sumar nýtt; taka’ að vaxa ávextir andans brátt, eilíf þar sem náðin fcer vöxt og mátt. Blessuð sumardýrðin um láð og lá lífsins fœrir boðskap oss himnum frá: „Vakna þú, sem sefur, því sumar skjótt sigrað kuldann hefur og vetrar-nótt.“ ^ElMlLISBLAÐIÐ 105

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.