Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 43

Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 43
Munið liinar vinsælu sumarleyfisferðir Gullfoss til Skotlands og Danmerkur. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS HP. oiUu UTANHUS5 OG INNAN FÆST UM LAND ALLT Hringferðir ms. ESJU a.ióta sífellt mikilla vinsælda, enda er það viðurkennt, að slík ferð veitir yfirleitt á þægilegan hátt fágætt tækifæri til kynna af landi og; þjóð. A höfnum er víðast e'óður tími til að litast um, en hafið með sínu lífi hefir líka sitt aðdráttarafl, 0" landsýn er oft hin dýrlegasta frá skipi. Venjulega standa til boða kynnisferðir upp á Fljótsdalshérað og í Mývatnssveit fyrir fá, sem þess óska. Munið að bjartasti tími ársins er heppilegur til siglingar á nótt sem degi. Pantið því far sem fyrst. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.