Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 33
^egja heimi eitthvað sérstakt nieð angna- ráði sínu. í*egar hún gekk út úr dómhúsinu var það emhver sem greip um handlegginn á henni. Hún sneri sér snögglega við, en —- nei, það Vai' ekki Peter. »Mér kom til hugar, að yður liði kannski illa eftir þetta allt,“ sagði Jim Marlowe, og falleg grá augu hans tjáðu alla þá samúð Sem hann hafði með henni eins og komið var. H'ess vegna kom ég hingað til að vita, hvort þer mynduð vilja drekka með mér te ein- tvers staðar.“ Osjálfrátt stakk hún hendinni undir hand- Hgg hans. »Já, það skulum við gera, Jim,“ sagði hún an frekari umhugsunar og með tárin í aug- ailum. „Einhvers staðar þar sem fjör er. Það Vav svo óhugnanlegt þarna inni ...“ Hún hnykkti til höfði í áttina að dómhúsinu. „Ég Parf að geta gleymt því. Þetta var andstyggi- legt.“ >>Eg skil yður mætavel,“ sagði Jim lágt og Óálpaði henni inn í bíl. Eran hélt enn undir handlegg hans. Hún Varð að geta gleymt — en það voru ekki rettarhöldin, sem hún þráði að gleyma — eldur það sem henni fannst skína út úr a^gnaráði Peters.------ Eeter hafði mætt við réttarhöldin til þess a kvelja sjálfan sig — en stundum fær fólk eilgun til slíks. Hann hafði líka komið vegna ness, að hann vissi að þar gæti hann fengið sjá Fran stundarkorn. Endurminningin !,ln Eran var upp á síðkastið orðin honum kvalræði. Hvers vegna hafði liann látið Dorothy Ash- ^jorth blinda sér þannig sýn, að hann hafði 6 kl komið auga á það, hversu Fran var m|kils virði? Það kaldhæðnislega við þetta a t var það, að hann hefði kannski aldrei Se þetta ljóslega, ef hann hefði ekki séð hana y0Hum glæsileikanum í hófi Susan Delaney. °ru karlmenn vfirleitt svona sljóir, að þeir Sau ekki hið sanna gildi konunnar, nema því a eins að hún birtist þeim í ytra tildri? Það r ormurleg uppgjafarjátning í þeirri sam- lz usprningu, fannst honum, ekki aðeins ' lr sjálfan hann, heldur einnig fyrir karl- 111(11111 almennt. ram að því kvöldi hafði hann jafnan séð Fran fyrir sér sem kauðalega klædda stelpu ofan úr fjöllum, frumstæða lífveru með ógreitt hár. Kannski hafði hann aldrei horft á hana í raun og veru fyrr en einmitt það kvöld sem hann loks sá hana í fallegum ný- tízkukjól í leiksviðsveizlunni. Hann hafði starað á hana orðlaus og feng- ið sting í hjartað, því hann hafði uppgötvað þá fyrst hversu fögur konan hans var. í blindni sinni á Dorothy Ashworth hafði hann fram til þessa haldið, að kona væri því að- eins fögur, að hún hefði gullið hár og raf- gullinn roða í augum ... Á þeirri stundu hafði hrifni hans af Doro- thy Ashworth horfið út í veður og vind. Nú var honum ljóst, að það var Fran sem hann elskaði. En •—■ hvernig átti hann að gera sér vonir um, eftir meðferð hans á henni, að hann gæti endurlífgað svo mikið sem örlít- inn neista af þeirri fyrri ást, sem hún hafði til hans borið? XXVIII. ANNAR PETER KELWAY? Hjónaskilnaðurinn var um garð genginn. Fran og Jim hittust stöku sinnum, og urðu ágætir vinir, en tómleiki hennar eftir það sem á undan var gengið gerði það að verk- um, að hún þráði að skipta um umhverfi, helzt fara af landi burt, sjá annað fólk en það sem hún hafði umgengizt að undanförnu, hversu ágætt sem það nú var í sjálfu sér. Þetta fann Jim, og svo fór að lokum, að hann hvatti hana til að taka sér ferð á hendur til æskustöðvanna í kanadisku fjöllunum. Hann kvaðst hlakka til að hitta hana, þegar hún kæmi til baka. Ilún féllst á þessa tillögu hans, en hinu lofaði hún ekki — hvert hún kæmi nokkru sinni til baka. í huga hennar var einhver orðlaus, djúpur söknuður, sem hún vissi að ekkert myndi geta hætt hér í þessu ókunna landi; ekki Jim, ekki einu sinni Susan og John. En einnig Peter var órólegur og eirðar- laus eftir það sem á undan var gengið. Vin- átta hans og Dorothy var í rauninni ekki nema nafnið tómt. Hann ákvað að takast ferð á hendur, burt frá óðali sínu og um- hverfi, vinum og venzlafólki; eitthvað ... Susan fylgdi dóttur sinni til Kanada-skips- Hisblaðið 121

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.