Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1969, Qupperneq 38

Heimilisblaðið - 01.01.1969, Qupperneq 38
Geithafuriim liefur sofið reglulega illa i nótt og krafti; En hann hefði ekki átt að gera það, pvl lætur geðvonzku sína bitna á öllum, sem hann hittir. Júmbó grípur friðarspillinn með rana sínum og heng' Eyrstir fá bangsarnir loftferð iijá honum, síðan kem- ir liann upp í hátt tré — eins og þú sérð á myndinni. ur röðin að stóru fuglunum. Geithafurinn verður — „Þarna getur þú nú hangið/ ‘ sagði Júmbó liáðs- fokvondur, þegar liinn stóri búkur Júmbós verður í lega við geitina, „þangað til geðvonzkan er rokin ur vegi fyrir lionum. Hann stangar Júmbó af miklum þér, þá kem ég og tek þig niður.“ Dag nokkurn skýra fuglarnir frá því með gargi miklu, að veiðimenn liafi umkringt frumskógasvæðið, og ætli að veiða öll dýr skógarins. „Yið verðum að hrekja þá brott af okkar svæði,“ hrópar Palli æstur. Og svo kalla þeir í skyndi á fílinn Júmbó frá björg- unarstöðinni. Með rananum sveigir liann eitt pálma- trjánna alveg niður að jörð. Og nú kemur Palli bý- flugnabúi fyrir í trjátoppnum. „Skjótið!“ hrópar Kalli, og liviss, býlflugnabúið þýtur um loftið og lendir einmitt í tjaldbúðum veiðimannanna. „Sjáið, hvernig þeir þjóta af stað með alla býflugnafjðl' skylduna á hælum sér,“ hrópar Palli, „hingað konia þeir áreiðanlega ekki framar!“

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.