Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1969, Síða 13

Heimilisblaðið - 01.05.1969, Síða 13
hann skyldi ekki framar bragða áfengi. Hún hafði auðvitað enga tryggingu fyrir því, að hið nýja líferni hans mundi vara við, en þar senr hann var nú alltaf algáður og hafði eitt- hvað að gera, gat hún smám saman leyst út allar eigur þeirra, sem höfðu verið veðsettar, svo að litlu kjallaraherbergin tóku aftur að líkjast heimili. Henni tókst meira að segja stundum að setja fáeina skildinga í tedósina á arinhillunni. En þegar ég leit inn dag nokkurn síðdegis «1 þess að óska henni til hamingju með þennan góða árangur, sat hixn við eldhús- korðið og grét sáran. Ég spurði ekki hvers vegna, en tók aðeins hönd hennar og hélt henni lengi í hendi minni. „Þetta er það bezta fvrir hann,“ andvarp- aði hún loks og þurrkaði sér um augun. „Ég vil ekki standa í vegi fyrir honum.“ Við og við kom bréf með fréttum um, hve vel Miehael litli dafnaði uppi í sveitimii. Eósturforeldrar hans vissu ekki, hvað gott þau ættu að gera fyrir hann, og töluðu þegar am hann eins og þau ættu hann. En morgun einn kom örlagaríkt bréf. iktiehael hafði fengið lungnabólgu. Rose sat og starði á bréfið föl í kinnum og aieð samanbitnar varir. Svo gekk hiin eins °g svefngöngumaður að tedósinni á arinhill- Unni og taldi peninga handa sér fyrir far- núða með lestinni. „Ég fer til hans,“ sagði hún. Hún ýtti með þrákelkni öllum móthárum mínum til hliðar. Vissu þau ef til vill ekki þarna uppi í sveitinni, að hún gat fengið karnið til að gera allt — fengið hann til að korða, þegar hann hafði hitasótt, og taka inn oieðalið sitt, þegar hann var óþeklcur. Já, þún gat fengið hann til þess að sofa bara ftieð því að strjiika um ennið á honum. Hiin Ondirbjó sig með einbeitni og elju undir ferð- ^na, komst að samkomulagi við nágrannakonu llm að líta eftir börnunum og ók síðan með sPorvagninum til stöðvarinnar. Sama lrvöldið settist hún að á búgarði þ'arrolls-hjónanna sem hjúkrunarkona Mieha- els án þess að biðja um leyfi. Michael litli var alvarlega veikur. Angist- ar- og örvæntingarsvipur kom á andlit Rose, þegar hún heyrði, hve hann átti erfitt með að draga andann. Hóstinn var verstur. Hún sat með handlegginn um háls lians og studdi hann, þangað til kastið var liðið hjá, án þess að hugsa andartak um þá hættu, sem hún lagði sig í. Loks var tvísýnan liðin hjá; hún fékk að vita, að Michael mundi ná sér. Hún var með svima, er him stóð upp frá rúmstokknum og þrýsti báðum höndum að gagnaugunum. „Ég lief bara svo hræðilega mikinn höfuðverk...“ Hún hafði smitazt af Michael. En það varð ekki af lungnabólgu. Það þróaðist upp í það, sem var miklu verra. Hún fékk heila- himnubólgu og dó án þess að komast til með- vitundar. Ég hef víst sagt ykkur að hún var aðeins 14 ára. Mildur vestanvindurinn, sem barst inn yf- ir einmanalegan kirkjugarðinn kom utan frá Gahvay-flóanum og flutti með sér angan af móreyk frá litlu, hvítkölkuðu húsunum niðri við ströndina — anganina, sem er andi ír- landk, sál Irlandjs. Engir kransar voru á litlu, grænu þúfunni, en grannur rósarunni óx þar hálfhulinn í grasinu, og á þyrninóttum stilkinum var ein hvít, villt rós. Og allt í einu brauzt sólin fram úr gráum skýjunum og skein með hlýjum ljóma sínum á hvíta spjaldið, sem bar nafn hennar. Ensk súkkulaðiverksmiðja fram- leiddi nokkrar súkkulaðistengur til að liafa á sýningu. Þœr voru liálfan annan meter á lengd og vógu 15 kg. liver. En að sýning- unni lokinni gaf verksmiðjan barnaspítala stengurnar. Heimilisblaðið 101

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.