Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1969, Síða 36

Heimilisblaðið - 01.05.1969, Síða 36
Sveppirnir hreinsaðir og soðnir heilir nnd- ir loki í smjörlíki og sítrónusafa í ca. 10 mín. Soðna heila sveppi er gott að hafa með alls konar kjötréttum. Sveppasúpa f. 4—5 manns. 200 gr. sveppir iy2 1. kjötsoð iy2 dl. rjómi Sveppirnir sltornir í sneiðar og soðnir í svo- litlu kjötsoði, rjómanum bætt út í og soðið smástund. Bakað upp og síðan soðið vel. Rjóma og sveppum bætt út í, bragðbætt með kjötkrafti og svolitlu sherry. 100 gr. sykur y> msk. hakkaðar möndlur Skraut: ferskjusneiðar Sneiðið ísinn niður og skammtið í ábætisglös. Sykurinn er bræddur á pönnu og hrært í all- an tímann. Þegar sykurinn er hæfilega brúnn er pannan tekin af hitanum og hakkaðar möndlur settar út í. Þessi volga sykurbráð er látin á vel smu'rt aluminblað og látið kólna. Þegar nougatið er orðið hart er það mulið með flösku eða kökukefli. Þessu er blandað í ískaldan þeyttan rjómann. Rjóminn látinn á ísinn og skrevtt með ferskjum.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.