Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1969, Page 38

Heimilisblaðið - 01.05.1969, Page 38
eftir Karl May Fjársjóðurinn í Silfurvatni - 37. Verkamennirnir í Slieridan vissu ekki neitt um það sem gerzt hafði. Verkfræðingurinn sagði einum verkstjóranum frá lielztu staðreyndum í málinu og bað liann að skýra mönnunum frá þessu. Ttuttugu menn voru skildir eftir en liinum var ekið í flutn- ingalest flokksins til staðar sem Dúndurlúka gaml1 Iiafði valið gaumgæfilega. Lestin fór yfir á og stanz- aði inni í jörðgöngum. 38. Verkamennirnir hyrjuðu að stafla upp kolum og trjám í liauga við báða enda jarðgangnanna. Lestarstjórinn hélt dálítið lengra en stanzaði lestina síðan. Það var orðið aldimmt, þegar Dúndurlúka gamli kom á áfangastað. Hann klifraði upp í lest- ina, en í fremsta vagni liennar var taska fyllt með grjóti. 39. Eisinn sverti andlitið á sér og líktist þá full- komlega kyndara. Ljós voru sett á vagnana. Þegar klukkan var stundarfjórðung gengin í fjögur, heyrðu þorpararnir sem biðu, skröltið í járnhjólunum í fjarska og sáu skjannabjört ljósin á eimlestinni, sem skyndilega flautaði, vegna þess að einliver hindruu lá á teinunum. Hjólin ískruðu og lestin nam staðar- 126 HEIMILISBLAÐlP

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.