Heimilisblaðið - 01.05.1969, Page 40
„Sjáðu þennan fallega kaktus, yið verðum að fara
með hann heim!“ í skyndi grafa bangsarnir tveir
þessa sjaldgœfu jurt upp og koma henni fyrir í
blómsturpotti. „Hún skal standa á veglegasta stað í
stofunni/ ‘ segir Palli og svo er hún sett ú kringlótt
borð í stofunni. „En sjáðu,“ hrópar Kalli allt í einu,
„kaktusinn er lifandi, hann stekkur upp úr blómstur-
pottinum ...“ „Já, og út um dyrnar, því þetta er
borddgöltur, sem við héldum að væri kaktus/ ‘ sagði
Palli hlæjandi.
„Megum við setjast ú bak, Júmbó?“ „Gjarna,
hoppið bara á bak,“ segir fíllinn góði við bangsana
tvo. Og svo þýtur hann af stað og þegar liann kem-
ur að vatninu segir hann: „Nú er ég þreyttur. Af
baki með ykkur!“ „Nei„ við liöfum það svo gott.
Fáðu þér bara vatn að drekka og þá getur þú hlaup
ið svolítið lengur.“ En nú reiddist Júmbó og þú
á níyndinni, livernig liann losaði sig við þessa van
þakklátu gesti.