Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1969, Side 43

Heimilisblaðið - 01.05.1969, Side 43
Hringferðir ms. ESJU njóta sífellt nukilla vinsælda, enda er það viðurkennt, að slík ferð veitir yfirleitt á þægilegan hátt fáyætt tækifæri til kynna af landi og þjóð. Á höfnum er víðast góður tími til að litast um, en hafið með sínu lífi hefir líka sitt aðdráttarafl, og landsýn er oft hin dýrlegasta frá skipi. Yenjulega standa til boða kynnisferðir upp á Fljótsdalshérað og í Mývatnssveit fyrir þá, sem ]>ess óska. Munið að bjartasti tími ársins er heppilegur til siglingar á nótt sem degi. Pantið því far sem fvrst. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.