Jólabókin - 24.12.1910, Blaðsíða 15

Jólabókin - 24.12.1910, Blaðsíða 15
musterinu. Helgisaga cltir Selmu Lagcrlöf. Á T Æ K hjón voru aö skoða sig um i musterinu mikla í Jerúsa- lem, og meö þeim ungur sonur þeirra. Pað var yndisfagur dreng- ur. Háriö lá í mjúkum lokkum, og augun blikuðu eins og stjörnur. Hann haföi ekki komið í musterið síðan hann þroskaöist svo, að hann bæri skyn á það er hann sá; og nú voru foreldrar hans að sýna honum bygginguna og gersemar hennar. Par voru súlnarað- ir miklar og gullin ölturu. Par voru spekingar að fræða lærisveina sina, og æðsti presturinn mcð gimsteina-brjóstmen silt. Par voru fortjöldin frá Babýlon, gegnofin gullrósum. Og þar voru eir- hurðirnar miklu, svo þungar, að þrjátiu menn þurfti til að hreyfa þær á hjörunum. En drengurinn litli, sem að eins var 12 ára, gaf þessu litinn gaum. Móðir hans sagði honum, að þetta, er þau voru að sýna honum, væri hið

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.