Jólabókin - 24.12.1910, Blaðsíða 18

Jólabókin - 24.12.1910, Blaðsíða 18
18 spámönnunum, þeim er hér sitja á gólfFeldunum. Eg hugði sem sé, að þegar er þeir sœju drenginn, mundu þcir standa upp og lúta honum — sem konungi Gyðinga. Og tindarlega vikur þvi við, að þeir kannast ekki við hann. Þvi að slíkt barn hafa þeir aldrei áður séð«. Hún sat hljóð um stund og horfði á barnið. »Mér er það torskilið«, ínælti hún. »Eg hugði að þegar hann sæi þessa dómara, sem sitja i drottins húsi og deila rétti meðal manna, þessa lærifeður, sem prédika fyrir nemendum sinum, og þessa presta, sem þjóna guði, — þá mundi hann finna sjálfan sig og segja: Hér, meðal þessara dómara, lærifeðra og presta, ber mér að vera«. »Litla hamingju mundi eg telja honum í þvi fólgna«, svaraði maðurinn, »að sitja innibyrgður hér i þessum súlnagöngum. Er honum liitt holl- ara, að lilaupa frjáls um lióla og liæðir heimavið Nazaret«. Konan andvarpaði: »Hann er svo ánægður heima«, mælti hún. »Hvað hann er glaður þegar liann fær að fara með fjárhirðunum, eða þegar liann er úti á ökrunum að horfa á vinnubrögð bændanna ! Eg fæ ekki skilið að i þvi felist nokk- ur misgjörð við hann, þólt við reynum að halda honum hjá okkur«. »Öðru nær, cn svo sé«, svaraði maðurinn. »Með þvi höldum við honum frá liættunum mestu«.

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.