Jólabókin - 24.12.1910, Blaðsíða 19

Jólabókin - 24.12.1910, Blaðsíða 19
19 Þannig héldu pau samtalinu áfram, unz dreng- urinn vaknaði. »Jæja«, mælti móðir lians, »ertu nú búinn að * hvíla þig? Stallu nú upp, því að nú fer að kvölda og við verðum að ná til gislibúðanna«. Þau voru stödd inst inni i byggingunni. Lcið þeirra lá uin gainla hvelfingu, lcifar frá þeim tímum, er fyrst var reist inusteri á þessum stað, og þar stóð upp við vegginn gömul básúna úr eir, þung og löng, eins og súla. t*arna stóð hún, begld og ryðfallin, full af ryki og kongulóar- vefjum, og vafin því nær ósýnilegu fornrúnabelti. Efalaust voru nú liðnar þúsundir ára siðan er nokkur hafði reynt að ná hljóði úr henni. En þegar drengurinn litli kom auga á þennan mikla lúður, nam liannslaðarog spurði undrandi: »Hvað er þetta?» »IJclla er básúnan mikla, sem nefnd er rödd knnnngs konungunna«, svaraði móðir hans. »Með henni kallaði Móses saman ísraelslýð, þegar hann var konúnn á við og dreif uin eyðimörkina. Eftir lians daga lieíir engum lekist að ná hljóði úr lienni. iín sá, er það fær gert, hann á að ná valdi á öll- um þjóðum heimsins<(. Hún brosli að þcssu, cnda hugði liún ekki ineira um það vert, en hvcrt annað gamalt æíin- týri. En drengurinn litli slóð kyrr lijá básúnunni, þangað lil móðir lians kallaði á hann. — Pessi '» lúður var hið fyrsta, sem hann hafði gcfið gaum

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.