Iðunn - 01.01.1885, Page 10
4
Grull.
aumingjar eru knúðir áfram í sífellu við vinnuna
með svipnhðggum og hinni auðvirðilegustu þræla-
meðferð. Börnum er jafnvel ekki hlíft heldur en
fullorðnum ; þau eru látin mölva málmgrýtið sundur
og draga það saman í hrúgur. þar taka eldri verka-
menn við málmblendingskögglunum og mylja þá í
járnmortjelum og láta síðan sandinn í kvarnir.
Kvörnunum snúa konur, börn og gamalmenni. Að
lýsa þjáningum verkafólksins við þessa vinnu, er
mjer langt um megn. jpað er knúð áfram livíldar-
laust, allsnakið, hvernig sem veður er, í hita og
kulda, stórviðri og rigningu. I brjóstum böðla þcirra
hreyfir sig aldrei neinn líknarneisti, hvorki við veik-
burða konur nje gamalmenni á grafarbakkanum.
Enga vitund skipt sjer af veikindum eða þess konar.
jpvert á móti er hert á höggunum, þegar sóttin gerir
limuna ljemagna, og pyndingunum ekki af Ijett fyr
en dauðinn grípur herfang sitt og hinn þrauthrjáði
vesalingur lætur sitt auma líf þar sem hann er kom-
inn, á sjálfum kvalastaðnum«.
1 ritum Pliníusar má lesa aðra lýsingu á gullnám-
inu á Egiptalandi, svo látandi: »Geysistórir hellar
eru grafnir inn í fjöllin og lýstir með lömpum. f>ar
er enginn munur dags og nætur, og verkamenn sjá
eigi sól svo mánuðum skiptir. jpessi jarðgöng nefn-
ast arrugiæ ; og hvað gerist þar? Hvelfingarnar, sem
eru grafnar inn í fjöll og hæðir, hrynja allt í einu
og bana fyrst og fremst þeim sem þær hafa til búið.
Áð vörmu spori er tekið til að grafa á nýjan leik og
umbæta það sem gengið hofir úr skorðum. jpetta
er grafið í harða tinnu, sem er unuin með eldi og
ediki. En þar sem verkamenn ínundu kafnaígufu og