Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 10

Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 10
4 Grull. aumingjar eru knúðir áfram í sífellu við vinnuna með svipnhðggum og hinni auðvirðilegustu þræla- meðferð. Börnum er jafnvel ekki hlíft heldur en fullorðnum ; þau eru látin mölva málmgrýtið sundur og draga það saman í hrúgur. þar taka eldri verka- menn við málmblendingskögglunum og mylja þá í járnmortjelum og láta síðan sandinn í kvarnir. Kvörnunum snúa konur, börn og gamalmenni. Að lýsa þjáningum verkafólksins við þessa vinnu, er mjer langt um megn. jpað er knúð áfram livíldar- laust, allsnakið, hvernig sem veður er, í hita og kulda, stórviðri og rigningu. I brjóstum böðla þcirra hreyfir sig aldrei neinn líknarneisti, hvorki við veik- burða konur nje gamalmenni á grafarbakkanum. Enga vitund skipt sjer af veikindum eða þess konar. jpvert á móti er hert á höggunum, þegar sóttin gerir limuna ljemagna, og pyndingunum ekki af Ijett fyr en dauðinn grípur herfang sitt og hinn þrauthrjáði vesalingur lætur sitt auma líf þar sem hann er kom- inn, á sjálfum kvalastaðnum«. 1 ritum Pliníusar má lesa aðra lýsingu á gullnám- inu á Egiptalandi, svo látandi: »Geysistórir hellar eru grafnir inn í fjöllin og lýstir með lömpum. f>ar er enginn munur dags og nætur, og verkamenn sjá eigi sól svo mánuðum skiptir. jpessi jarðgöng nefn- ast arrugiæ ; og hvað gerist þar? Hvelfingarnar, sem eru grafnar inn í fjöll og hæðir, hrynja allt í einu og bana fyrst og fremst þeim sem þær hafa til búið. Áð vörmu spori er tekið til að grafa á nýjan leik og umbæta það sem gengið hofir úr skorðum. jpetta er grafið í harða tinnu, sem er unuin með eldi og ediki. En þar sem verkamenn ínundu kafnaígufu og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.