Iðunn - 01.01.1885, Síða 13

Iðunn - 01.01.1885, Síða 13
Gull. 7 ingalandi. Grikkland hið forna var t. a. m. harla snautt af gulli á þeim tímum, er fyrst fara sögur af áreiðanlegar, og því var það í mjög liáu verði þar í landi. Var þar ákaflega mikil eptirsókn eptir þeim fögru og glæsilegu landsnytjum, og ætla menn að meðal annars liafi hin fræga Argóar-för stafað af þeim »gullþorsta«. I þeirri för kynntust Grikkir gull-laugunum við ána Phasis, er nú nefnistEion, og sprettur upp í Armeníu-fjöllum og rennur út í Svartahaf hjá Kale og Poti, og þaðan stafar að öll- um líkindum sagan um »gullreyfið«. I Litlu-Asíu var öðru vísu háttað. þar scgir sag- an, að allt, sem Midas konungur snerti við, hafi orð- ið að gulli, og auðlegð Krösusar var ómælileg. Af þeim gullfúlgum fengu Grikkir síðan góðan hlut, bæðií Persastríðunum, og í mála hjá ýmsurn aust- urlandakonungum. Eómverjar voru og engir auðmenn á elztu tfmum. þeir urðu að láta sjer lynda eirpeninga f gjaldeyri svo öldum skipti. f>eir fóru eigi að móta silfurpen- inga fyr en árið 485 eptir að Eóm var reist, og 62 árum síðar voru slegnir gullpeningar í Eóm í fyrsta sinn. Jafnvel árið 390 urðu Eómverjar að reyta saman allt það gull, sem til var í borginni, til þcss að útvega þau 1000 pund, er Brennus Galla- konungur tók af þeim í lausnargjald, og langt fram eptir öldum var það harðlega bannað, að láta nokkru líki fylgja gullskart í gröfina. En tímarnir breytt- ust þar, eins og á Grikklandi. Eptir að voldugustu og hættulegustu mótstöðumeun Eómverja, Kartagó- borgarmenn, urðu að lúta í lægra haldi fyrir þeim í orustuuni við Zama (202), gjörðist Eóm öndvegis-

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.