Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 13

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 13
Gull. 7 ingalandi. Grikkland hið forna var t. a. m. harla snautt af gulli á þeim tímum, er fyrst fara sögur af áreiðanlegar, og því var það í mjög liáu verði þar í landi. Var þar ákaflega mikil eptirsókn eptir þeim fögru og glæsilegu landsnytjum, og ætla menn að meðal annars liafi hin fræga Argóar-för stafað af þeim »gullþorsta«. I þeirri för kynntust Grikkir gull-laugunum við ána Phasis, er nú nefnistEion, og sprettur upp í Armeníu-fjöllum og rennur út í Svartahaf hjá Kale og Poti, og þaðan stafar að öll- um líkindum sagan um »gullreyfið«. I Litlu-Asíu var öðru vísu háttað. þar scgir sag- an, að allt, sem Midas konungur snerti við, hafi orð- ið að gulli, og auðlegð Krösusar var ómælileg. Af þeim gullfúlgum fengu Grikkir síðan góðan hlut, bæðií Persastríðunum, og í mála hjá ýmsurn aust- urlandakonungum. Eómverjar voru og engir auðmenn á elztu tfmum. þeir urðu að láta sjer lynda eirpeninga f gjaldeyri svo öldum skipti. f>eir fóru eigi að móta silfurpen- inga fyr en árið 485 eptir að Eóm var reist, og 62 árum síðar voru slegnir gullpeningar í Eóm í fyrsta sinn. Jafnvel árið 390 urðu Eómverjar að reyta saman allt það gull, sem til var í borginni, til þcss að útvega þau 1000 pund, er Brennus Galla- konungur tók af þeim í lausnargjald, og langt fram eptir öldum var það harðlega bannað, að láta nokkru líki fylgja gullskart í gröfina. En tímarnir breytt- ust þar, eins og á Grikklandi. Eptir að voldugustu og hættulegustu mótstöðumeun Eómverja, Kartagó- borgarmenn, urðu að lúta í lægra haldi fyrir þeim í orustuuni við Zama (202), gjörðist Eóm öndvegis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.