Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 18

Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 18
12 Gnll. þess að finna nýjar gullnámur. Svo átti vel til að takast, að sú von rættist. Columbus var ekki lengra kominn en til eyjarinnar Ha'iti, er þeir fundu gullsand í vatnsföllum þar, og var þegar tekið til verka aö vinna gullið. Sfðarmeir, þegar Spán- verjar voru búnir að vinna undir sig Perú, þá fannst þar gull í jörðu miklu meira en á Haiti, og þar faunst jafnframt ógrynni silfurs. jpegar Mexico var unnin, fannst þar 6 milj. kr. virði í gulli, og því lengra sem dró suður á bóginn, því auðugri varð jörðin af gulli. I Mið-Ameríku, Perú, Nýju-Granada, Bólivíu.Chili,—í öllum þessum löndum fannst gull,og jafnvel víðar. Svo kom Brasilía til sögunnar. Efvergi voru önnur eins ógrynni fyrir af gulli f jörðu eins og þar. það fannst þar fyrst árið 1590, í hjeraðinu San-Paulo, við Serra de Jaragin, og ílaug sú feginsaga um land allt eins og elding. Fólk varð allt sem í uppnámi, er því kom sú vitueskja, að nú væri loks sá dagur upprunninn, að afla mætti hinna langþreyðu auðsnægta án nokkurra erfiöismuna. þar kom bráttt, að skipakost þraut í Portúgal að flytja þá, er komast vildu vestur um haf að ná í hina miklu blessun. Alveg sömu lætin þá, 1590, eins og 1848. Mannkindin er jafnan sjálfri sjer lík. Rúmum hundrað árum síðar, 1693, fannst gull á öðrum stað í Brasilíu, og það enn meiraen í San Paulo; það var í lrjeraðiuu Minas Geraes. A tímabil- inufrá upphafi 18.aldar till760unnuþar80,000manna að gullgrepti og gullhreinsun. Yfir höfuð var Suður- Ameríka hið mesta gullland í heimi upp frá þoim tfma og langt fram á þessa öld. það hafói reynzt hið mesta fangaráð að leita vestur á bóginu til að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.