Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 19

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 19
GrUll. 13 fylla hinar tómu fjárhirzlur Norðurálfunnar. En nú eru þar á orðin mikil umskipti. Arið 1820 átti Suður-Ameríka 72 af hundraði af því sem jörðin framleiddi af gulli um árið; árið 1845 var Eússland efst á baugi með ¥l°jo; 1850 Kalífornia með 52°/., og 1852 var Astralía orðin enn þá meiri. Nú er svo komið, að það er ekki nema 6 af hundraði af gull- tekju jarðarinnar, sem fæst frá Suður-Ameríku. — Svo er öll jarðnesk vegsemd hverful. Miklar sögur gengu í fyrndinni um ógrynni gulls á norðurvegum, er enginn hafði þó sjeð. Iíeródót, elzti sagnaritari Forn-Grikkja, kallar norðurlönd hin mestu gull-lönd í heimi, en segir miklum tormerkj- um bundið að ná í' þá miklu fjársjóðu. Ernir og gammar vörðubælin, þar sem gullið var, svo að eng- um mennskum manni var fært að sækja. Stöku sinnum heppnaðist þó frumbyggjum þessara landa, eineygðum þursum, að yíirstíga illfyglin, og ljetu þá greipum sópað um það sem fyrir var. Annars höfum vjcr enga áreiðanlega vitneskjuum það nein- staðar frá, hvort gull hafi verið numið í Uralfjöllum eða Síberíu í fyrndinni; en líkur eru til, að Massa- getar hafi haft einhverjar gullnámur, er þeir náðu til, því opt er talað um, að herklæði þeirra, söðlar og drykkjarker hafi allt verið gulli húið. Sögur vorar Islendinga bera með sjer, að guil hefir eigi verið fágæt vara hjer á norðurlöndum í forn- öld. Yopn og klæði höfðingja og meiri háttar manna voru gulli búin, og stórir armhringar af gulli voru al- gengir. Sögurnar geta margsinnis um spjót gullrekin, svorð gullhjöltuð, og því um líkt. Kyrtlar og skikkj- ur voru hlaðbúnar í skaut niður. Um moturinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.