Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 20

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 20
14 Gull. Hrefnu er sagt, að í honum hafi verið mörk gulls. |>að mun samsvara rúmum 600 kr.; og hafi verið viðlíka borið í annan búning, þá hefir það ekki verið neitt smáræði, sem til þess hefir farið. Opt er getið um gullhringa, armhringa, er vógu mörk, og í baugatali í Grágás segir : »Fjórir eru lögbaugar. Einn er þrí- merkingur. Annar tvítugauri. þriðji tvímerkingur. Ejórði tólfeyringur«. Gullhringur, sem vegur 3merk- ur, er 1800—1900 kr. virði. Sbr. hina ágætu rit- gjörð Sigurðar Yigfússonar fornfræðings um hof og blótsiðu í fornöld (Árbók Eornleifafjelagsins 1882, bls. 15—20). það hefir meira að segja vérið töluvert al- gengt, að hafa skip gullbúin einhverstaðar, einkum drekahöfuð og sporð á langskipum. A dreka þeim, er Ólafur konungur Tryggvason tók af Rauð hinum ramma, og hann nefndi síðan Orm hinn skamma, var »hvártveggi svírinn ok allr stafniun gulli lagðr«. Á Orminum langa voru »höfuðin ok krókrinn alt gull- búit«; var það raunar eigi svo mjög tiltökumál um það skip, er »bezt hefir gert verið ok með mestum kostnaði í Noregi«. En dæmi það, er getur um í frásögunni um undanferð Haralds konungs Sigurðar- sonar á Jótlandshafi undan Svcini Danakonungi Úlfssyni, sýuir berlega, að algengt hefir verið að hafa herskip (langskip) þannig búin. þar segir svo í Heimskringlu : »Eptir þotta sigldi Haraldr konungr norðr fyrir Vendilskaga, bægði þeim þá veðr, ok lögðu undir Hlésey, ok lágu þar um nótt. þá gerði mjorkva sælægjan. En er mornaðiok sól rann upp, þá sá þeir annan veg á hafit sem oldar nökkurir brynni. þá var þat sagt Haraldi lconungi, þásáhann ok mælti þegar: láti tjöld af skipunum, olc taki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.