Iðunn - 01.01.1885, Síða 28

Iðunn - 01.01.1885, Síða 28
22 Grull. af að námunum fyrir þeim sem fyrir voru. í Ástralíu eru beitilönd mikil og góð, og höfðu landsbúar því lagt mjög stund á sauðfjárrækt. Bændur áttu þar ógrynni sauða oggræddu vel fjeá þeirri eign. þeir óttuðust fólksleysi, ef gullsóttin yrði svo mögnuð, að enginn eirði annari vinnu. |>eir gerðu því aðkomumönnum svo örðugt fyrir, sem þeir máttu ; ömuðust við þeim á allar lundir. Bn öll mótspyrna kom þeim að engu haldi, sem nærri má geta. Blóðið aðkomumanna fór dagvaxandi, og slógu landtjöldum eða reistu sjer skála hvar sem við varð komið. Bisu þannig upp stór þorp og bæir á skömmu bragði, og það á harla óvist- legum stöðum. Leið eigi á löngu áður landsmenn sáu sitt óvænna og lögðu árar f bát. En þar kom von bráðar, að þá þurfti eigi þess að iðra. Er jafn- an ójafnt um atorku manna, hvað helzt er þéir stunda, og eigi síður harla misskipt láni þeirra. Eór hjer sem optar, að mörgum brugðust vonir í meira lagi, og urðu fegnir að komast aptur í vist hjá fjár- bændum. Bændum varð og annars vegarmesti hag- ur að því, ór fólk fjölgaði svo mjög í landinu, með því að þá áttu þeir miklu hægra að komaút landsnytjum sínum, sauðakjöti, ull og tólg. þetta sá og land- stjórnin um síðir, og veitti Hargraves, þeim er upp- götvaði gulluppspretturnar, 200,000 lcr. í viðurkenn- ingarskyni. Á 8 árum, 1848 til 1855, fengust í Kaliforníu og Astralíu samtals 2 milj. pd. af skíru gulli, er var hjer um bil 2700 miij. kr. virði. Hvað um það hefir munað, má nokkuð sjá á því, að allt það gull, er fjekkst í lieiminum um hálfa fjórðu öld á undan, frá 1492, að Ameríka fannst, og til þess árið 1848,

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.