Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 29

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 29
G-ull 23 nam ekki nema hjer um bil fimmtung á við það, og að gullnámurnar í Kalíforníu og Ástralíu gáfu af sjer á hverju ári í 1853 til 1855 sjö sinnum meira en öll gulllönd í heimi árið 1800. Eru engin dæmi til slíks fyr nje síðar. Gulli er öðru vísi háttað en fiestum málmum öðr- um að því leyti til, að þar sem það er til í jörðu, þá er það að nokkru leyti frá skilið öðrum málmum, þótt raunar megi segja að það sje misjafnt að gæð- um. Járn, tin, blý og eir verður að bræða til þess að fá þann hreina málm, er vjer þekkjum og böfum til smíða, en gullið liggur í hreinum kornum eða flögum innau um sand ofanjarðar. Má sjá sumstaðar gljá á þessar aguir innan um smámöl og sand á stóru svæði, og má geta nærri, að gull- nemar muni verða Ijettbrýnir við þá sjón,eptir langa leit og mikla mæðu og fyrirhöfn. Optast er það í uppþornuðum árfarvógum, er beztar gullekrur finn- ast, eða þá í sandi og leir, er skolazt hefir upp úr ánni fyr á tímum. I möliimi, sem gullduptið finnst innan um,eruhinar margvíslegustusteinategundir, sem hjer yrði of langt upp að telja. Er það harla marg- breytileg sjón, ef sá sandur er skoðaður 1 stækkunar- gleri. |>etta hefir upphaílega verið einhverstað- ar f hamra líki og kletta, en mulizt smámsaman sundur fyrir áhrifum lopts og lagar um þúsundir alda og borizt um síðir burtu þaðan langar leiðir með vatninu,—En í annan stað hefir og opt fuudizt gull í samföstu málmgrjóti,og er þá í æðum eða göng- um, en sjaldan í lögum, sem kallað er. Opt er það i örsmáum ögnum í granít-steinum, sýenít, porphyr,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.