Iðunn - 01.01.1885, Page 29
G-ull
23
nam ekki nema hjer um bil fimmtung á við það,
og að gullnámurnar í Kalíforníu og Ástralíu gáfu af
sjer á hverju ári í 1853 til 1855 sjö sinnum meira
en öll gulllönd í heimi árið 1800. Eru engin dæmi
til slíks fyr nje síðar.
Gulli er öðru vísi háttað en fiestum málmum öðr-
um að því leyti til, að þar sem það er til í jörðu,
þá er það að nokkru leyti frá skilið öðrum málmum,
þótt raunar megi segja að það sje misjafnt að gæð-
um. Járn, tin, blý og eir verður að bræða til
þess að fá þann hreina málm, er vjer þekkjum og
böfum til smíða, en gullið liggur í hreinum kornum
eða flögum innau um sand ofanjarðar. Má sjá
sumstaðar gljá á þessar aguir innan um smámöl
og sand á stóru svæði, og má geta nærri, að gull-
nemar muni verða Ijettbrýnir við þá sjón,eptir langa
leit og mikla mæðu og fyrirhöfn. Optast er það
í uppþornuðum árfarvógum, er beztar gullekrur finn-
ast, eða þá í sandi og leir, er skolazt hefir upp úr
ánni fyr á tímum. I möliimi, sem gullduptið finnst
innan um,eruhinar margvíslegustusteinategundir, sem
hjer yrði of langt upp að telja. Er það harla marg-
breytileg sjón, ef sá sandur er skoðaður 1 stækkunar-
gleri. |>etta hefir upphaílega verið einhverstað-
ar f hamra líki og kletta, en mulizt smámsaman
sundur fyrir áhrifum lopts og lagar um þúsundir
alda og borizt um síðir burtu þaðan langar leiðir
með vatninu,—En í annan stað hefir og opt fuudizt
gull í samföstu málmgrjóti,og er þá í æðum eða göng-
um, en sjaldan í lögum, sem kallað er. Opt er það
i örsmáum ögnum í granít-steinum, sýenít, porphyr,