Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 31

Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 31
Grull. 25 mikið gull úr vínviðarösku, að slá mútti úr því 5 tvítug- franka ; en svo var kostnaðurinn mikill, að nam 120 frönkum á hvern pening. Enskir efnafræðingar tveir við málmnemaskólann í Lundúnum skýra svo frá, að sannazt hafi beinlínis með tilraunum, að gull sje til í öllum hinum algeugu blý-sameiningum, svo sem blýhvítu, menju, silfurglóð, blýsykri o. fl. En það er ósköp lítið af því þar. það fekkst t. d. úr 4 pundurn, sem til voru tekin í einu í þessar tilraun- ir, ekki einu sinni svo mikið af gulli, að það yrði Vegið, og eru þó vogir efnafræðinga svo næmar, að vega má á þær allt að því miljónasta part úr grammi eða 500 miljónasta part úr pundi. |>ess konar er mikið fróðlegt fyrir vísindamenn ; en það væri samt að kaupa gullið of dýrum dómum, afla þess með slíkum hætti. það er annað mál, þegar gullið liggur sjálfrunnið í sandinum, í gljáandi smáögnum svo miljónum skiptir, sem ekki þarf nema að tfna saman. Mundi margur hyggja, að naumast mundi til vera nokkur sú vinna, er hægri væri, og þó hin arðsamasta. En það hefir reynslan sýnt, að gullnemar verða sem aðrir menn að neyta síns brauðs f sveita síns andlitis. Fæstir uppskera mikinn auð á gullekrum öðru vísi en með miklum erfiðismunum. jþað er mjög örðug vinna og óþægileg, að nágull- 8áldinu úr sandinum, og margur hefir gengið fram af sjer og beðið bana af ofreynslu löngu áður en svo langt var komið, að hann gæti heitið góður matvinn- ungur.—1 Abessiníu fæst að meðaltali 1 mörk gulls úr 115,200 pundum af sandi; í Úralfjöllum 1 mörk gulls úr 10 milj. pundum, og er sandurinn þar nýttur fd gullnáms þótt ekki sje nema 1 mörk gulls í 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.