Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 34

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 34
28 Gull. um eptír að gullið fannst í Kalíforníu, samtals 1300 mílur danskar á lengd og höfðu kostað um 60 milj. kr. |>að er mikið mannvirki, enda hefir það borið góðan ávöxt; því að þessum miklu skurðum er það að þakka, að hafa má gullþvott hvar sem gull finnst í Kalíforníu, en svo má að orði kveða, þótt ótrúlegt sje, að jörð sje þar gulli blandin um land allt, en misjafnt, sem nærri má geta. 1 sjálfri borginni San Francisco hefir jafnvel fundizt gull í leir og sandi, er upp hefir komið, er brunnar hafa verið grafnir; í flögugrjóti því, sem er í hæðunum um- hverfis bæinn, og meira að segja í grjóti því, er strætin eru steinlögð með. Vilji maður ómaka sig á að mölva sundur tigulstein, sem þar er gerður, má hjer um bil eiga það víst, að finna þar einnig gull. — Borið hefir það til í þessu undra-landi, að á bletti, sem var ekki néma 15 fet í ferhyrning, hefir fengizt svo mikið gull, að nema mundi 175,000 kr. Dæmi eru og þess, að fundizt hafi kleggjar af skíru gulli, er vógu tvo fjórðunga eða freklega það ; en hálfs fjórðungs kögglar eða fjórðungs eða hálfs annars fjórð- ungs eru ekki mjög fágætir. — I Astralíu fannst Arið 1853 köggull af skíru gulli, er vóg 27 pund, og síðar hafa fundizt þar 10—16 punda kögglar. Fyrir fróð- leiks sakir skal þess getið, að í gersimasafni Bússa- keisara í Pjetursborg er meðal annars kleggi af skíru gulli, er vegur 72 pd og er talinn hjer um bil 125,000 kr. virði. Gull það, er aflað er með skolunaraðferðinni, ept- ir því sem lýst er hjer að framan, er aldrei alveg skírt, heldur að öllum jafnaði blandað öðrum málm- um, svo sem títanjárni, seguljárni o. s. frv. Enekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.