Iðunn - 01.01.1885, Page 36

Iðunn - 01.01.1885, Page 36
30 Gull. er skolaður þangað til, að úr honum er allt hið stór- gerða, en hið smúgerða, sem eptir verður, er látið samlagast kvikasilfri. Sá grautur er svo kreistur gegnum skinnposa, til þess að ná úr honum öllu annarlegu efni, og kvikasilfrið síðan eimt frá gullinu, sem verður eptir á botninum í eimsuðuflöskunni og síðan má taka og gera hin sömu skil aptur. —Efna- fræðingar hafa líka fundið upp enn þá næmari aðferð. þeir hleypa klór saman við gullsandinn, hvort sem hann er vinsaður eða óvinsaður, og verður þá gullið, sem í honum er, að klórgulli, en klórgullið er síðan látið renna sundur í vatni. Svo þarf ekki annað en láta í þennan lög járnvitríól eða hreint járn eða eir, og sezt þá gullið á botninn. Líka má breyta klórgull- inu brennisteinsgull með því að hleypa saman við lög- inn í brennisteins-vatnsefni, er má ná aptur úr með blýi, svo að ekki verði annað eptir en sldrt gull. Með þessari aðferð, sem er miklu næmari, hafa 4 verkamenn náð á ári síðan 1859 hjer um bil 40 mörk- um gulls úr námunum hjá Eeichenstein í Slesíu. Svipuð aðferð er höfð til að ná gulli úr silfri, sem ör gulli blandið. Menn hafa orðið þess varir, að allt gamalt smíðasilfur er meira eða minna gulli blandið, og segir sagan, að 1847 hafl stjórnin í Míinchen fengið hátt upp í 1 milj. kr. af guili úr 1,172,000 pund- um af gömlum silfurpeningum, er höfðu verið gerðir ógjaldgengir. Svo er sagt, að í París, Amsterdam, og Hamburg hafi gullsmiðir gert sjer þetta að atvinnu. jpað er skiljanlegt, að á svo ágætum málmi sem gullið er muni hver fágæt einkunn þykjamerkilégog mikils verð, enda hefir enginn málmur verið rannsak-

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.