Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 37

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 37
Gull. 31 aður með jaínýtarlegri nákvæmni. Hefir verið reynd við það svo margbreytileg meðferð, að þúsundum skiptir, í því skyni að komast fyrir kost og löst á því út í allra-yztu æsar, og eigi síður liafa menn ver- ið seinþreyttir að ítreka þessar tilraunir, sömu til- raunina hvað eptir annað. það er langt síðan að það var kunnugt orðið um gullið, að það er allra málma sveigjanlegast og að beita má það út svo næfurþunnt, að undrum sætir. Er þar svo langt á að minnast, að í París kunnu menn árið 1621 að beita út 2 lóð af gulli í 1600 fiögur svo stórar og þunnar, að hylja mátti með þeim 105 fet í ferhyrning; og 100 árum síðar var mönnum farið það frekar fram, að þá var það leikið, að gylla 1461 fet í ferhyrning úr 2 lóðum af gulli. . En það eru menn samt fremri nú á tímum, að tek- izt hefir að beita út eitt gran af gulli í 56,7 6 fer- hyrningsþumlunga, og er það sama sem að hylja 189 feta reit í ferhyrning úr 2 lóðum af gulli. fess- ar örþunnu gullflögur eru mjög einkennilegar útlits og verður að fara mjög varlega með þær. j?ær eru meðal annars alveg gagnsæar, nema hvað þær sýnast fagurgrænar eða bláleitar þeim megin er undan veit birtunni. Hinar þykkustu eru á að gizka svo sem truuu *ii irauu þuml. á þykkt, og hinar þynnstu eigi þykkri en íttouu úr þuml. Eins og beita má gullið þannig út, svo að það Verði ódæma-þunnt, þá má lfka draga úr því örtnjóa þræði. það er hægt að reka svo eitt gran af gulli, að úr því verði 500 feta langur þráður. þó sjest þessa bezt, hver fádæma-teygja er 1 gullinu, á því, að gylla má alveg með 1 grani af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.