Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 39

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 39
Gull. 33 liggja lengi niðri í brennisteinssýru; en í saltpjeturs- sýru og edidikssýru rennur það fljótt í sundur til þess að gera, og er 'þó edikssýran ekki megnari en það, að hver maður er óskemmdur af, þótt hann neyti hennar daglega. Bn gullið getur legið svo ár- um skiptir niðri í hvaða sýru sem er, og er jafngott eptir sem áður; það er ekki svo mikið, að það fari af því gljáinn eða fægingin. þó ekki sje nema að lopt nái að komast að málmum, þá láta þeir flestir á sjá; gljáinn fer af og kemur ofurlítil dauf hula í staðinn; það er þunn ryðskán, en getur þykknað með tímati- um og orðið að reglulegu ryði, sem kallað er. Én gullið getur legið svo í jörðu öldurn saman fyrir á- hrifum lopts og lagar, að ekki sjái á því minnstu vitund. það er satt að segja alls einn hlutur, er gull- ið getur ekki staðizt, en það munar líka unt það sem haun gerir að verkurn ; hann hreytir gjörsamlega öllu eðli þessa hins göfuga málrns. þessi eini hlutur er »kóngavatn». það var þannig néfnt frá upphafi vega sinna, af gullgjörðarmönnum á 15. öld, af því að því varð hægðarleikur að vinna j gjörsamlega á hinu mikla goðmagni þeirrar aldar, er þeir kölluðu kon- ung allra málma og allir höfðu haldið ósigrandi þang- að til. I þessum legi rann gullið sundur eins og mjólk, og þótti það hin mesta býsn. Sá hjet Basil- fus Valentínus, er fyrstur bjó til þennan lög, eins og hann hefir allt af veriðhafður síðan og er hafður enn; eu það er úr 1 hluta af saltpjeturssýru og 3 af salt- sýru, eptir þyngd. Láti maður gullhringf slíka sýru- blöndu, sjest hringurinn hverfa von bráðar og lögur- Uin gulua ; gullið rennur sundur í honúm. Sje nú Iðunn. . II. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.