Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 42

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 42
36 Gull. við, gler og vefnað, má hylja ofur-þunnri himnu af gulli, svo þunnri, að varla verður mæld eða vegin, en þó svo þykkri, að hluturinu, sem gylltur er, er á að sjá utan sem gull væri. Er höfð til þess marg- vísleg aðferð, sém ekki er til neins að reyna að lýsa hjer. Skal þess að eins getið, að dæmi eru til að tekizt hafi að gylla vel 1 fet í ferhyrning af tann- baki með -J- grans af gulli, og hefir þá gullhimnan verið Tuyr>T>T> þuml. (einn hundrað-áttatíu-og-sjö- þúsundasti partur úr þumlungi). — Grein liessi or tckin mostöll úr tímaritinu Cosmos. B. J. Brjefstuldurinn. Eptir &d<^az cSoc. 'T^að var eitt kvöld liaustið 18 . . í París. Jeg var staddur á þriðja sal í Dunðt-götunni nr. 33 í Faubourg St. Germain hjá vini mínum C. Auguste Dupin ; sátum við í hinni litlu lestrarstofu hans. Hafði jeg mjer það tvennt til ánægju, að sökkva mjor niður í hugsanir mínar og að reykja úr merkúmspípu. Svona höfðum við setið sjálfsagt í klukkustund, steinþegjandi, og hefði hverjum þeim, sem af hend- ing hefði sjeð okkur, mátt virðast hvor okkar um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.