Iðunn - 01.01.1885, Side 42

Iðunn - 01.01.1885, Side 42
36 Gull. við, gler og vefnað, má hylja ofur-þunnri himnu af gulli, svo þunnri, að varla verður mæld eða vegin, en þó svo þykkri, að hluturinu, sem gylltur er, er á að sjá utan sem gull væri. Er höfð til þess marg- vísleg aðferð, sém ekki er til neins að reyna að lýsa hjer. Skal þess að eins getið, að dæmi eru til að tekizt hafi að gylla vel 1 fet í ferhyrning af tann- baki með -J- grans af gulli, og hefir þá gullhimnan verið Tuyr>T>T> þuml. (einn hundrað-áttatíu-og-sjö- þúsundasti partur úr þumlungi). — Grein liessi or tckin mostöll úr tímaritinu Cosmos. B. J. Brjefstuldurinn. Eptir &d<^az cSoc. 'T^að var eitt kvöld liaustið 18 . . í París. Jeg var staddur á þriðja sal í Dunðt-götunni nr. 33 í Faubourg St. Germain hjá vini mínum C. Auguste Dupin ; sátum við í hinni litlu lestrarstofu hans. Hafði jeg mjer það tvennt til ánægju, að sökkva mjor niður í hugsanir mínar og að reykja úr merkúmspípu. Svona höfðum við setið sjálfsagt í klukkustund, steinþegjandi, og hefði hverjum þeim, sem af hend- ing hefði sjeð okkur, mátt virðast hvor okkar um

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.