Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 46

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 46
40 Edgar Poe : sem svífst einskis, hvort sem það er sæmilegt eða ósæmilegt. Hann fór ekki síður kænlega að þvi en djarflega að stela brjefinu. Svo stendur á, ef jeg á að segja eins og er, að persónan, sem brjefinu var rænd,J hafði verið stödd ein í einum sal í kon- ungshöllinni þegar hún fjekk brjefið. En meðan hún var að lesa það, kom inn önnur mjög tigin persóna, sem hcnni var einkanlega hugarhaldið að leyna brjef- inu ; en af því henni varð svo hverft við, tókst henni ekki að koma brjefinu ofan í draghólf og varð því að fleygja því opnu á boröið. Til allrar hamingju sneri kveðjan á brjefinu upp, og sást því ekki á innihaldið, svo að brjefinu var enginn gaumur gef- inn. í sömu svipan kom inn D. sendiherra. Hann rekur óðara augun í brjefið, þekkir hör.dina á kvcðj- unni, tekur eptir fátinu, sem komið var á eiganda brjefsins, og skilur undir eins, hvað um er að vera. Hann ljezt önnum kafinn í erindagerðum og var flýtir á honum eins og vant er; dregur hann brjéf upp úr vasa sínum, sem var nokkuð líkt brjefi því er lá á borðinu, opnaði það og ljet sem hann læsi það, og lagði það síðan á borðið rjett við hliðina á hinu brjefinu. Síðan fór hann að ræða aptur stundarkorn um almenn málefni. jpegar hannHoksins kvaddi, tók hann það brjefið af borðinu, sem hann átti ekkert í. Eigandi brjefsins sá, hvað hann gerði, en þorði, sem nærri má geta, eigi að láta á neinu bera, því við hliðina stóð hin persónan, sem kom inn á undan sendiherranum. Sendiherrann fer, og skilur sitt brjef, sem var einkisvert, eptir á bórðinu. #þarna er það einmitt komið« segir Dupin við mig, »það sem þú segir að þurfi að vera til þess að þjóf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.