Iðunn - 01.01.1885, Síða 51

Iðunn - 01.01.1885, Síða 51
Brjcfstuldurinn. 45 fellingum t. a. m. jpið hafið þó varla tckið í sund- ur alla stólana ?« »Nei, það gerðum við ekki; en við gerðum betur— við könnuðum fellingarnar í hverjum stól í allri höll- inni með mjög öfiugum sjónauka, og meira að segja hver samskeyti á öllum húsgögnum. Hefðu þar ver- ið nokkrar hinar minnstu menjar þess, að þar hefði verið hreyft við nýlega, mundum við hafa orðið þess varir á augabragði. Ein einasta mæra af sagi eptir nafar t. a. m. mundi hafa verið eins auðsýnileg og fullstórt epli. Idin minnsta misfella á límingu eða suinskeytum hefði verið nóg til að koma öllu upp«. »Jeg þykist vita, að þjer hafið líka skoðað speglana tnilli glersins og baksins, og eins að þjer hafið kann- að rúmin og rúmfötin, og sömuleiðis gólfábreiður og veggtjöld«. «þjer getið því nærri; og þegar við vorum búnir að grandskoða og kanna þannig hverja ögn af hús- gögnunum, fórum við að rannsaka húsið sjálft. Við skiptum öllu yfirborði þessi niður í reiti, og númer- uðum þá niður, til þess að vera vissir um að lilaupa Qkki yfir nokkurn blett; síðan könnuðum við hvern Þumlung með sjónaukanum, eins og áður, hvern þumlung í allri höllinni, og meira að segja í tveimur Uæstu hÚ3um við hana, að utanverðu«. »Tveimur næstu húsunum !« kallaði jeg upp ; »það er naumast, að þið hafið vitað af því, hvað þið höfð- uð að gera«. »Ekki ber jeg á móti því; en fundarlaunin eru kka rífieg«. "Teljið þjer með lóðina kringum húsin?« “Lóðin er öll steinlögð. þar þurftum við nú ekki

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.