Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 51

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 51
Brjcfstuldurinn. 45 fellingum t. a. m. jpið hafið þó varla tckið í sund- ur alla stólana ?« »Nei, það gerðum við ekki; en við gerðum betur— við könnuðum fellingarnar í hverjum stól í allri höll- inni með mjög öfiugum sjónauka, og meira að segja hver samskeyti á öllum húsgögnum. Hefðu þar ver- ið nokkrar hinar minnstu menjar þess, að þar hefði verið hreyft við nýlega, mundum við hafa orðið þess varir á augabragði. Ein einasta mæra af sagi eptir nafar t. a. m. mundi hafa verið eins auðsýnileg og fullstórt epli. Idin minnsta misfella á límingu eða suinskeytum hefði verið nóg til að koma öllu upp«. »Jeg þykist vita, að þjer hafið líka skoðað speglana tnilli glersins og baksins, og eins að þjer hafið kann- að rúmin og rúmfötin, og sömuleiðis gólfábreiður og veggtjöld«. «þjer getið því nærri; og þegar við vorum búnir að grandskoða og kanna þannig hverja ögn af hús- gögnunum, fórum við að rannsaka húsið sjálft. Við skiptum öllu yfirborði þessi niður í reiti, og númer- uðum þá niður, til þess að vera vissir um að lilaupa Qkki yfir nokkurn blett; síðan könnuðum við hvern Þumlung með sjónaukanum, eins og áður, hvern þumlung í allri höllinni, og meira að segja í tveimur Uæstu hÚ3um við hana, að utanverðu«. »Tveimur næstu húsunum !« kallaði jeg upp ; »það er naumast, að þið hafið vitað af því, hvað þið höfð- uð að gera«. »Ekki ber jeg á móti því; en fundarlaunin eru kka rífieg«. "Teljið þjer með lóðina kringum húsin?« “Lóðin er öll steinlögð. þar þurftum við nú ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.