Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 53

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 53
Brjefstuldurinn. 47 »f>að er ekki til nokkurs hlutar«, mælti lögreglu- stjóri. »Jeg er eins viss um það oins og jeg sit hjerna, að brjefið er ekki í höll sendiherrans«. »Jeg get ekkert heilræði lagt yður annað«, mælti Dupin. »þ>jer hafið sjálfsagt til nákvæma lýsingu á brjefinu?« »þaðhef jeg«.— Lögreglustjóri dró minnisbók upp úr vasa sínum og las upp úr henni ýtarlega lýsingu á brjefinu utan og innan, sjer í lagi utan. Að lít- illi stundu liðinni kvaddi hann, og hafði jeg aldrei sjeð hann áður með jafndöpru bragði. Hjer um bil mánuði síðar kom hann aptur að finna okkur, og hitti okkur við líka iðju og síðast. Hann kveikti í pípu og settist niður, og tók að fijala við okkur um hitt og þetta. Loks tók jeg til máls og sagði: «Eptir á að hyggja, herra lögreglustjóri, hvað líður brjefinu stolna. Jeg þykist vita, að þjer munuð ekki fiafa gefizt upp við þrjótinn, þótt slægur sje«. »Pari hann bölvaður. Já, jeg gerði samt nýja leit, eptir því sem Dupin lagði til; en það varð allt arangurslaust, eins og jeg vissi». »Hvað mikil sögðuð þjer að fundarlaunin hefðu Verið, sem í boði voru« ? spurði Dupin. «J>au voru rífleg, mjög rífleg. Jeg segi ekki út af fivað mikil; enn það segi jeg, að ekki mundi jeg horfa í að heita sjálfur fimmtíu þúsundum franka (um 34,000 kr.) hverjum þeim manni, er gæti uáð í ^rjefið fyrir mig. Svo er mál með vexti, að það er að Verða allt af meir og meir áríðandi dag frá degi, að |)!"1 i það, og nýlega hafa verðlaunin fyrir það verið 1U3kkuð um heiming. En það segi jeg satt, að þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.