Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 57

Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 57
-Brjefstiildurinn. 51 voru miðaðar við greind þess, sem hann átti leikinn við í það og það skipti. Við skulum hugsa okkur dæmi. Sá sem hann á leikinn við, er heimskingi. Hann kemur með lófana lokaða og segir : »Hægri eða vinstri ?« — »Hægri« segir drengurinn, sem jeg tala um, og tapar; en í næsta skipti vinnur hann því þá segir hann við sjálfan sig : Hanu hafði hlut- inn í vinstri hendinni í fyrra skiptið ; hann ristir nú mátulega djúpt til þess að láta sjer koma í hug að hafa hann í hinni hendinni næst; nú ætla jeg því að geta hœgri aptur ; — hann gerir það og vinnur. Eigi hann aptur við dálítið greindari strák, hugsar hann með sjálfum sjer hjer um bil á þessa leið : Ef jeg get hœgri fyrst og tapa, þá hugsar hann fyrst, að ekki sje annað en skipta bara um hendur næst, eins og hinn strákurinn gerði; en þegar hann hugsar sig betur um, sjer hann, að það muni vera of einfalt fyrir mig, og afræður loks að hafa hlutinn í sömu hendinni og í fyrra skiptið. Jeg ætla því að geta vinstri í seinna skiptið.—Hann gerir það og vinnur. 1 hverju er nú ráð drengsins fólgið, ef rjett er rakið ?« »það er ekkert annað« svaraði jeg, »en að hann setur sig í spor þess, sem hann á við«. "Rjett er það« mælti Dupin. »þ>að er að segja, að hann eins og fer í föt hins, hvað greind hans snertir. Og þegar jeg spurði drenginn, hvernig hann færi að því að sétja sig svona alvcg í annars spor hvað skyn- semi hans snertir—aunars hefði honum ekki gengið svona vel við hvern som hann átti—, þá svarar hann : »þcgar jeg vil komast fyrir, livað greindur 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.