Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 68

Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 68
62 Bdgar Poe: og lenti undir eins aptur í sömu stælunni við sendi- herrann og daginn fyrir, og var hann hinn ákafasti. En þegar talið stóð sem hæst, heyrðist skot út á götunni rjett fyrir neðan gluggana hjá sendiherran- um, og rjett á eptir ógurleg hljóð og óp í skelkaðri mannþyrpingu. D. spratt upp og lauk upp glugga og leit út. A meðan skauzt jeg að brjefa-uglunni, tók brjefið og stakk því á mig, og ljet annað eins útlítandi í hólfið í staðinn, sem jeg hafði búið til heima hjá mjér. Uppþotið út á götunni var að kenna manni, sem jeg hafði keypt til þess. Hann skaut úr byssu inn- an um hóp af kvennfólki og börnum. En þegar það reyndist, að engin kúla hafði verið í byssunni, var manninum sleppt; var haldið að hann hefði verið annaðhvort fullur eða brjálaður. þegar hann var farinn, kom D. aptur frá glugganum; hafði jegfar- ið til hans þangað undir eins og jeg var búinn að ná í brjefið. Að lítilli stundu liðinni kvaddi jeg hann og fór«. »En hvað gerðirðu með að vera að láta annað brjef í hólfið í staðinn ?« spurði jeg. »Hefði ekki verið einfaldara að taka brjefið blátt áfram að honum á- sjáanda, í fyrra skiptið sem þú komst, og hlaupa með það ?« «D. er maður ókvalráður og harðfengur»—anzaði Dupin. «|>ar að auki eru þjónar hans sumir hon- um og hans málstað svo hollir og dyggvir, að jeg tel óvíst að jeg hefði kornizt lifandi út úr höllinni, ef jeg hefði hætt á það dirfskuráð. Ilefðu þá Par- ísarbúar aldrei heyrt mín getið framar. jpú vcizt hvoru megin jeg er í stjórnarskoðunum. Jeg gérði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.