Iðunn - 01.01.1888, Blaðsíða 47
Frelsisheriun.
41
ai'bót; — það gera samkeppnin og kaupfólög
landsinsi).
»Enn án frelsis vaknar ekki þessi viðleitni — án
írelsis verða menn ætíð þrællundaðir og ófélagslynd-
ir, gefnir fyrir að bauka hver í sínu horni, og draga
alt í sinn hlut».
»þú slær mikið um þig, Iíallr, með þessu frelsi;,
euda er það ekki furða, sem formaðr Prelsishers-
ins. Enn segðu mór nú nokkuð: —hvað er frelsi ?».
»Erelsi — nú — það». — Jpað stóð í Halli, svo
að hann þagnaði um stund ; loksins varð honuni
að orði : »það er nú ekki svo auðgert að segja það í
íljótum hasti».
»Segðu heldr þú getir ekki sagt það eða
vitir ekld, hvað það er ;—skyldi það ekki vera það
að mega ráða sér sjálfr, svo að enginn hafi yfir
nianni að segja?».
»JÚ».
»Grunaði mig ekki að þú ristir aldrei djúpt, því'
að það frelsi er eða yrði sönn ógæfa og bölvun
liverri veru, hverjum manni og hverri þjóð», svaraði
Teitr alvarlega.
»Nú--------hvað ei' það þá?», sagði Hallr kulda-
lega.
»Ja, eg segi nú líkt og þú, að það er ekki auð-
sagt í fljótum hasti, því að það kemr fæstum sam-
an um, og þess vegna leiðist mér alténd, þegar
menn eru að henda á milli sín orðum og hug-
myndum, sem þeir hafa litla sem enga hugmynd,
um. Enn pólitiskt frelsi ei' eitthvað í þá áttina
að vera sú stjórnartilhögun, þar sem réttindi livers
manns eru svo trygð, að liann á alls kosti með aði