Iðunn - 01.01.1888, Blaðsíða 151
Æfin önnur.
145
augnhlífina af lampanum, svo að bjartara yrði í
herberginu, og sæi betur framan í hann.
Jeg gat samt sem áður ekki komið fyrir mig,
hvar jeg hefði sjeð Jpennan mann áður. Af and-
litinu gat jeg eklcert áttað mig. Jpað var orðið
spillt og blóðhlaupið, drættirnir máttlausir og and-
litsvöðvarnir slapandi, eins og á drykkjurútum, sem
skamnit eiga eptir í botninn. jpað var samt auð-
heyrt á röddinni, að þessi maður hafði áður hlot-
ið að vera í prúðra manna tölu, og látbragð
hans allt bar þess ljósan vott, að haun hlaut ein-
kvern tíma að hafa verið snyrtimenni. Jpað mátti
S'f öllu ráða, að hann liefði áður kunnað að bera
sig snoturlega, og að það hefði farið honum nett
þá; nú stakk þetta látbragð hans eitthvað svo
kraparlega í stúf við þetta drykkjurúts-andlit og
þessar betlaralurfur, að jeg kenndi í brjósti um
®anninn. Sjálfur var hann svo langt kominu, að
kann alls eigi fann til þessa ósamræmis. Hann
hafði kastað sjer á stólinn dálítið borginmannlega,
krosslagt fótinn með uppbrettu skálminni yfir um
hinn, hallað sjer makindalega upp að stólbakinu,
°g reundi svo þokusljóum augunum um herbergið
hátt og lágt.
#Má jeg ekki bjóða yður að borða með mjer, eða
®ruð þjer ekki þyrstir», spurði jeg, þegar við vor-
rim búnir að tala um erindið, og hann var búinn
að lofa að koma til min næsta dag.
»Jeg ætlaði mjer nú eiginlega að borða á veit-
mgahúsinu, þar sem jeg gisti, en» —; hann brá upp
ofurlítilli grettu, til þess eins og að gefa i skyn,
Itbrnn. VI. 10