Iðunn - 01.01.1888, Blaðsíða 98
92
Axel Uli'ik :
ar á keisaraöldinni varð hóflaus þcssi baðfíkn
manna; á 4. öld e. Kr. b. er mælt, að 856 bað-
hús hafi verið í Rómaborg. þá tók'u allir laugar,
ekki einu sinni, heldur opt á sólarhring, og þá
fór alls konar ósómi að verða samfara þessum
laugaferðum.
Fram eptir öldunum höfðu allir Rómverjar verið
hinir sparneytnustu, en eptir því sem óx ríki
þei.rra, og þeim lærðist það að láta þræla vinna
allt það, sem eríiðara var og óvirðulegra þótti —en
að þrælum höfðu Róniverjar hertekna menn af
þjóðum þeim, er þeir lögðu undir sig — þá fór að
aukast með þeim öll sundurgerð, og þeir að hneigj-
ast til óhófs bæði í mat og drykk. Að vísu var
almúginn, og það langt fram á keisaraöldina, hóf-
samur ogkomst af með lítið ; þnð var ahnennt, að
menn ljetu sjer lynda, að hafa eina leigukompu til
íbúðar, einn þræl, einn fatnað ; en til matar höfðu
þeir kál, lauk, ögn af kjöti og ódýrt vín ; en með-
al ríkismanna fór alls konar óhóf sívaxandi; þó
tók út yfir ofát þeirra og sælkerabragr. Um allt
Rómaveldi var farið til útvega á hinum dýrustu
krásnm. þegar Rómverjar mötuðust, þá lágu þeir
á lágum legubekkjum. Miðdegismatnum gjörðu
þeir þrjár atrennur, fyrirmat, aðalmálsverði og
aukamat, og voru í hverjum um sig margir rjettir.
Til fyrirmatar voru hafðir skelfiskar, ostrur, egg,
kálmeti, o. 8. frv.; í aðalmáltíðinni voru undirstöðu-
betri rjettir, villisvínakjöt, svínslær, bjúgu, hjerar,.
gæsir, endur, fasanar, þrestir, og ýmislegt fiskmeti,
en auk annars voru höfð ýmisleg aldini, olífur og
sætabrauð. Vín var ótæpt drukkið ; fengust ýmsar