Iðunn - 01.01.1888, Blaðsíða 67
Frelaisherinn.
(31
»Guði sé lof», sv'araði Hallr, eins og steini væri
létt af honum.
svaraði Eiuar; »ef hún lifir af, þá muntu
nú líka hafa nokkuð til hennar unnið».
»Getr verið», svaraði Hallr hægt og í hálfum
hljóðum.
»Yið skulum nií. ekki tala um það núna, enu
reyna að draga okkur í hlýjuna; — kotnið þið inn».
Hallr liafði farið úr snjófötunum, meðan þeir
töluðu þetta saman, enn Gísli beið og hreyfði sig
ekki.
»Ætlar þú ekki að koma inn, Gísli ?» spurði
Einar.
»Nei, eg ætla heim, svo að konan mfn verði ekki
lengr hrædd um mig enn þarf», og með það gekk
hann fram í dyrnar.
f Hann leit við inu aftr, kvaddi þá með handa-
bandi, og hvarf út í hríðina áðr enn þeir gátu kom-
ið orði fyrir sig.
nHonum er óhætt, hann liefir skrölt hérna á milli
æði oft í öðru eins veðri og því arna; — hann er til
með að koma á morgun aftr», sagði Einar; »við
skulum koma inn».
þegar iun var komið, fór Hallr að taka upp
meðulin.
Herdís var vakandi — með nokkuru óráði ; hún
þekti ekki Hall, enn kallaði hann Vestrferða-
Grím.
það var alkunnr karl þar um slóðir.
Svo hélt hún, að hún væri komin til Eeýkjavíkr,
og væri á gangi um Strandgötuna, og var að tala
um skipin á höfninni, og miklaðist einkanlega eitt