Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 3
IÐUNN' |
Tvær þulur.
Eflir
frú Theodóru Thoroddsen.
[ Pjóð vcit er þrír vita, og ekki tjáir aö leyna þvi
Iengur, að það er frú Theodóra Thoroddsen, sem hefir
leynst undir dulnefninu D. og er höfundur að þulum þeim,
sem birzt hafa nú upp á síðkastið í »Iðunni« og »Skírni«.
Garaan væri, ef allar þulurnar væru nú gefnar út í einu
lagi og einhver af listamönnum vorum yrði til þess að
•draga upp myndir þær, sem brugðið er upp fyrir manni
í þeim. Börnunum j'rði þá auðveldara að læra þær, en
þeim eru þær aðallega ætlaðar, þótt fullorðna fólkinu
muni líka þj’kja gaman að þeim. »Iðunn« telur að minsta
kosti þulur þessar til ódáinsepla sinna.]
I.
Til Logalanda.
»Ríðum og ríðum til Logalanda«,
þar sem eldurinn aldrei deyr
og allar klukkur standa.
»Fallega Skjóni fótinn ber«
fram urn mel og grundir,
fer yfir hvað sem fyrir er
»foldin stynur undir«,
Iðunn I.
20