Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 5
IÐUNN|
Tvær þulur.
301
»BIóminn fagur kvenna klár
kalla ég löngum,
kalla ég til þín löngum«.
II.
Fuglinn í fjörunni.
»Fuglinn í fjörunni
hann heitir már,
silkibleik er húfan hans
og hnept undir gullhár«.
Kominn er liann um kaldan mar,
kölluðu á hann lóurnar,
þær vissu að enginn af honum bar
af öllum loftsins sveinum, —
þær settust að lionutn einum.
Þær fægðu á sér fjaðrirnar,
llögruðu niður að hleinum,
því márinn undi ekki á hjarkagreinum.
Ivveðið hált á kvöldin var,
hvislað margt í leynum
undir steinum,
undir fjörusteinum.
Márinn út til eyja lló,
að ástunum þeirra skellihló.
Hann unni mörgum úl um sjó,
og einni kannske í méinum.
þ a ð var svo sælt, hann sagði það ekki neinum.
»Fuglinn í fjörunni,
hann kann ekki að kreppa sig í körinni«.
Fann ég hann í fyrravor
framundan Skor.
Vængbrolinn og fjaðrafár
ileytti’ hann sér á bárum,
þær lögðu um hann sill ljósa hár
20'