Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 8
304 Einar Iíjörleifsson: rlÐUNN undan, lagsmaður? Piltarnir koma með lestina. Engin ástæða fyrir okkur til þess að vera að hengilmænast með þeim. Jú, ég var til í það. — En ef þú lætur þann gráa ráða ferðinni, þá get ég ekki hangið á þér, sagði ég. Þú veizt, að ég er ekki eins vel ríðandi. Við riðum fram fyrir lestina. Þá hleypti Olafur Grána sínum. Það var yndislegt að sjá, hvernig liann bar fæturna, hvað skeiðið var dúnmjúkl, þó að hest- urinn færi eins og fugl ílygi. Klárinn minn fór á stökki, svo hart, sem liann komst, en varð samt langar leiðir á eftir. Ólafur fór af haki í ofurlitlum, yndislegum, grös- ugum hvammi, til þess að lála Grána sinn kasta mæðinni. Þar náði ég honum. Hann fleygði af hon- um linakknum og tók beizlið fram úr lionum. — Honum líður þá betur, meðan við stöndum við. Ekki má það minna vera, sagði hann, og rendi þakklætis- og ástaraugum til Grána. — Þelta er nú skárri gæðingurinn, sagði ég. — Já. En hann er nokkuð dýr. Það er ekki lítið, sem maður tapar á svona hesti alt árið. — Nei. En það er ánægjan. Hún er þó nokkurs virði. Og þú liefir efni á því. — Ég? Röddin var eins og alda frá einhverju úthafi undr- unarinnar. — Já. Þú átt jörðina þína. Þú átt fallegt bú. Börnin þín eru komin upp, og þú hefir koinið þeim ágætlega áfram. . . . Þú vilt el' lil vill selja mér þann gráa? — Ég? . . . Selja Grána? . . . selja Grána? Hann tók það upp nokkrum sinnuin með mörg- um tilbreylingum, alt frá háværri reiðihlandinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.