Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 13
IÐUNN] Alt af aö tapa? 309 eru snarbrattir melar. Neðan við hann þverhníptir hamrar. Lofthræddum mönnum þykir aldrei gott að fara þennan veg. Sumum þykir hann æíinlega ófær. Yfir þetta gil átli ég að sækja. Ég skal segja þcr, lagstnaður, að þegar ég kom að klifinu, þá lá við, að tnér féllist hugur. Eg fór að hugsa um að snúa við aflur til beitarhúsanna. En þá hefði ég liaft veðrið beint framan i andlitið á mér. Eg var hræddur um, að ég mundi alls ekki ná hús- unum. Og ég var líka hræddur um, að ofviðrið mundi fleygja mér fram af hömrunum, ef ég héldi áfram. Eg tók samt það ráð að halda áfratn — og að skríða alt gilið. Eg treysti mér ekki með nokkru lifandi móti lil þess að ganga það. Eg var lengi að þumlungast ál'ram, eins og þú getur nærri. Stundum var inoldviðrið svo svart, karl tninn, að ég var á logandi nálum um, að ég mundi reka hrammana fram af hömrunum. Eg var kófsveittur, meðan ég var að krafsa mig þarna áfram, þó að veðurharkan væri grimm. En alt komst ég það. Og á endanum lauk ég upp bæjarhurðinni á Gili. Þá vildi svo til, að Þorbjörg kom með ljós fram göngin. — Guði almáttugum sé lof! lieyrði ég, að hún sagði. Og ef þú hefðir heyrt, hvernig hún sagði það! Ég skal segja þér, það getur nú snúist alla vega í henni veðrið, svona eins og gerist um kvenfólk. En það leynir sér aldrei, hvað henni býr í brjósli. Og þá ckki heldur, þegar lienni þykir vænt um eilthvað. Það er nú hennar eðli að vera lirein og bein, og bregða aldrei á neinn yfirdreþskap. Iiún kom til mín fram í bæjardyrnar, og bað mig að koma blessaðan og sælan. Eg sá, að hún liafði grátið. — Ætli henni hafi nokkuð sinnast við karlinn? sagði ég við sjálfan mig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.