Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 16
312 Einar Hjörleifsson: [IÐUNN spurði liana, hvort það væri ekki lögmælt erindi að láta hana vita, að mér þælli vænt um hana. t*á fór hún að gráta, og sagði, að ég vissi það sjálfur, að það væri ilt erindi. — Er það vegna Arnljóts gamla? spurði ég hana. Hún sagði, ég vissi það víst sjálfur. Ég fór að reyna að telja um fyrir henni. Eg sýndi lienni fram á, að reytur Arnljóts væru ekki þess verðar að fleygja æsku sinni í liann. Hann gæti lifað 30 ár enn, eða hver veil hvað lengi. Og svo hitt og annað, sem mér hugkvæmdisl. Ilún hlustaði á mig, gaumgælilega, að mér fanst. — Það er tvent, sagði hún svo. Mér þólli ákaflega vænt um, að hún var þó ekki svo afundin, að hún væri óláanleg lil þess að lala um málið við mig. — Já? Hvað er þetla tvenl? spurði ég. — Það er nú pabbi, sagði hún. Ég skildi það. Það voru eilíf vandræði með karl- inn. En ég sagði henni, að það væri ekki annað en vitleysa að setja það fyrir sig. Þessi búskapur væri ekki til annars en auka honum áhyggjur og þyngsli. — Við tökum bara karlinn til okkar. Eg veit um jörð á Vesturlandi, sem ég gæti fengið. Það væri ekki til neins að senda föður þinn á hana. Hún gerði ekki annað en setja hann á höfuðið. En ég skal ráða við hana, sagði ég. . . . Hvað er liitt? — Ég hefi lofað þessu, sagði liún. — Lofað! sagði ég. Og ég skal segja þér, lagsmaður, ég sagði það ekki af mikilli lolningu fyrir þessu loforði, sem hún hafði gefið Arnljóti. En þá rauk hún upp eins og eldibrandur. — Já, lofað, sagði hún. Eg hefi ásetl mér að balda alt, sem ég lofa, ef ég gel það með nokkuru móti. Ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.