Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Qupperneq 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Qupperneq 20
316 Einar Iljörleifsson: [ IÐUNX þessu út úr mér, liálf-óvart, til þess að demba ein- hverju á karlinn. En ég var ekki í neinum vafa um, að þetta hafði stungið liann. Og ég gekk þá auðvilað á lagið. — Nei, Þorbjörg er ekki af neinu illu tæi, sagði ég. En þú verður nú gamall maður, áður en þú veizt af. Og Þorbjörg er ung og lagleg. Og hún gengur áreiðanlega í augun á karlmönnunum. Og öll erum við brej'skar manneskjur. Við þögðum þá báðir dálitla stund. — Hvað hefir ykkur farið í milli? sagði Arn- Ijótur þá. Eg sagði, að það væri nú ekki mikið. — Ætlar hún að svíkja mig? sagði Arnljótur. þá var það, að ég gerði mesta axarskaftið, sem ég hefi gert á æíi minni. Eg lieíi oft furðað mig á því síðan, hvað mikið barn ég gat verið þá. h2g sagði honum hreinskilnislega, hvað í efni væri — að Þor- björg væri farin að fella hug tii mín, en að hún væri svo samvizkusöm, að lnin krefðist þess, að hann gæíi upp loforðið, ef hún ælli nokkuð að sinna mér, Þarna gekk ég beint inn í klemmuna, eins og þú sér. Svona er heimskan og Iljótfærnin, lagsmaður! — Nú, það er svona, sagði Arnljótur með liægð, Og samt heldur þú, að hún mundi halda fram hjá mér, þegar við værum orðin hjón? — Ég held ekkert um það, sagði ég. En ég hefi bent þér á hættuna í góðu skyni. Ég veit, livernig þú ert gerður. IJú tækir því ekki vel, ef illa færi. IJú yrðir annaðhvort villaus, eða dræpist. Og svo væri það nú líka harðneskja að neyða hana, svona góða og vandaða stúlku. Eg vona, að þú reynist svo mikill drengur, Arnljótur, að þú lofir henni að ráða sér sjálfri. — Svo að þú vonar það, sagði Arnljótur, og var auðsjáanlega að liugsa sig um.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.