Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 21
IÐUNN| Alt af að tapa? 317 Nú þögðum við aflur báðir, nokkuð Iengi þetta skiftið. Ég þorði ekki að segja nokkurt orð, meðan karlinn var í sínum hugsunum. Ég var svo liræddur um, að ég kynni að spilla einhvern veginn fyrir okkur Éorbjörgu. Éví að nú var ég farinn að lialda, að það gæli verið, að þelta væri ekki vonlaust. Arn- ljótur gaut augunum út undan sér lil mín alt af öðru hvoru. — Hvað viltu til vinna? sagði Arnljótur loksins. — Ég vil alt til vinna, sagði ég. — Jæja, Olafur minn, þú lætur mig þá fá þessar rollur, sem þú hefir á fóðrum hérna í ærhúsinu, sagði hann. Eg fór að lilæja. — Svo mikið gætir þú boðið mér fyrir þær, sagði ég. — Eg býð þér það fyrir þær, sem þú ert að biðja um, sagði hann. Þú gefur mér, þegar þú kemur heim í kvöld, kvittun fyrir andvirðinu fyrir allar rollurnar. Og ég segi Þorbjörgu, að hún sé laus allra mála við mig. Eg var eins og steini lostinn. — Skilst mér það rélt, Arnljótur, að þú ætlir að setja það upp að fá allar ærnar mínar fyrir ekkert? sagði ég. — Fyrir ekkert? sagði hann. Er Þorbjörg þá ekk- ert? En ekki er mín þægðin. Ekki er ég að neyða þig. Gerðu eins og þér sýnist. Eg get ekki betur boðið. — En þetla er aleigan mín, Arnljótur, sagði ég. Þegar ærnar eru farnar, þá á ég ekki eyrisvirði, nema fatagarmana mína. Hann hló illmannlega. — Er það satt? sagði hann. Er það aleigan þín? Nema Þorbjörgl Þú sýnist alveg gleyma því, að þú eignast hana. Og svo kantu að eignast einhverja krakka með lienni. Þeir eru ekki lieldur einskisvirði. ' 21*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.