Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 37
IÐUNN)
Saga talsímans.
:$33
eða 19. Október 187(5 voru svo simasamlölin birt
samhliða í »The Boslon Advertiser«, eins og þau
liöfðu verið skrifuð upp i Boston og Cambridgeport,
og stóð auðvitað all heima, nema annar hafði mis-
heyrt tvisvar eitt orð og skrifað »was« í slaðinn
fyrir »is«. Þetta kom að tilætluðum notum, menn
fóru nú Ioks að trúa því, að talsíminn væri ekki
neitt »humbug«. Og eftir þetta rekur hver stórvið-
burðurinn annan. Bell var ráðinn til að halda H)
fyrirlestra um talsímann og átti að fá 100 dollara
fyrir hvern. i'ella voru fyrstu peningarnir, sem hann
fékk fyrir uppfundning sína. Þann fyrsta af þessum
fyrirlestrum héll Bell i Salem fyrir 500 áheyrendum,
en Watson var í Boston og lalaði þaðan í talsímann
og söng fyrir ýmsa af áheyrendunum í Salem. En
partur af ræðu Bells var sendur með talsímanum til
hlaðsins »The Boslon Globe«, og hirtist þar morg-
uninn eftir með eftirfarandi atliugasemd: »Einka-
skeyli það sem hér birtist í blaðinu i dag, heíir
verið scnl með talsímanum í viðurvist 20 manna,
sem þannig eru vitni að merkisviðlnirði, sem aldrei
hefir átt sér stað áður — að fréttir hafi verið sendar
yfir 1(5 mílna veg með mannlegri röddu«.
Þella atvik var það — þetta skeyti í »The Boslon
Glohe« — sem vakti allan blaðamannaheiminn til
meðvilundar um, að hér væri um stónnerkilega upp-
fundning að ræða. Þegar heill dálkur af fréttum
hafði verið sendur með talsimanum til »The Boston
Globe«, þá varð allur blaðamannaheimurinn frá sér
numinn af aðdáun. Og þúsund hlaðasnápar skrifuðu
nú nafn Bell’s og talsíinans.
Það var á einum af þessum fyrirlestrum Bell’s,
að hann — í staðinn fyrir að tala eftir málmþræði
— lalaði eftir líkömum 1(5 prófessora, sem þar slóðu
hlið við hlið og héldust i hendur. Þetta þótti þá og
niun ýmsum þykja enn liarla ótrúlegt.
22«