Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 37
IÐUNN) Saga talsímans. :$33 eða 19. Október 187(5 voru svo simasamlölin birt samhliða í »The Boslon Advertiser«, eins og þau liöfðu verið skrifuð upp i Boston og Cambridgeport, og stóð auðvitað all heima, nema annar hafði mis- heyrt tvisvar eitt orð og skrifað »was« í slaðinn fyrir »is«. Þetta kom að tilætluðum notum, menn fóru nú Ioks að trúa því, að talsíminn væri ekki neitt »humbug«. Og eftir þetta rekur hver stórvið- burðurinn annan. Bell var ráðinn til að halda H) fyrirlestra um talsímann og átti að fá 100 dollara fyrir hvern. i'ella voru fyrstu peningarnir, sem hann fékk fyrir uppfundning sína. Þann fyrsta af þessum fyrirlestrum héll Bell i Salem fyrir 500 áheyrendum, en Watson var í Boston og lalaði þaðan í talsímann og söng fyrir ýmsa af áheyrendunum í Salem. En partur af ræðu Bells var sendur með talsímanum til hlaðsins »The Boslon Globe«, og hirtist þar morg- uninn eftir með eftirfarandi atliugasemd: »Einka- skeyli það sem hér birtist í blaðinu i dag, heíir verið scnl með talsímanum í viðurvist 20 manna, sem þannig eru vitni að merkisviðlnirði, sem aldrei hefir átt sér stað áður — að fréttir hafi verið sendar yfir 1(5 mílna veg með mannlegri röddu«. Þella atvik var það — þetta skeyti í »The Boslon Glohe« — sem vakti allan blaðamannaheiminn til meðvilundar um, að hér væri um stónnerkilega upp- fundning að ræða. Þegar heill dálkur af fréttum hafði verið sendur með talsimanum til »The Boston Globe«, þá varð allur blaðamannaheimurinn frá sér numinn af aðdáun. Og þúsund hlaðasnápar skrifuðu nú nafn Bell’s og talsíinans. Það var á einum af þessum fyrirlestrum Bell’s, að hann — í staðinn fyrir að tala eftir málmþræði — lalaði eftir líkömum 1(5 prófessora, sem þar slóðu hlið við hlið og héldust i hendur. Þetta þótti þá og niun ýmsum þykja enn liarla ótrúlegt. 22«
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.