Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 38
334 Gísli J. Olafsson: l IÐUNN í Maímánuði 1877 kom maður, Emery að nafni, inn á skrifstofu Hubbard’s og keypti 2 talsímaáköld fyrir 20 dollara, og voru þetta fyrstu peningarnir, sem borgaðir voru fyrir lalsímaáhald. Þetta var nóg til að setja í þá kjark, og nú sömdu þeir fyrstu auglýsinguna um talsímann. Þar héldu þeir því fram, að talsíminn bæri langt af ritsímanum af þessum þremur ástæðum: 1. Það þyrfti ekki vanan símritara; maður fengi bara beint t a 1 símasamband, án aðstoðar þriðja manns. 2. Viðskiftin gengju milcið íljótara, því að ineð Morse-ritsímanum væri ekki hægt að senda meira en 15—20 orð að meðaltali á mínúlu, en með talsímanum 100—200 orð. 3. Starfrækslu-kostnaður og viðhalds væri enginn. Það þyrfti ekkert rafmagnsvirki og hér væri ekki um neina margbrotna vél að ræða. Hann væri óviðjafnanlegur sakir þess live ódýr og einfaldur hann væri. Til þessa tíma var að eins ein talsímalína til í heiminum og var hún milli verkstæðis þess í Boston, sem Watson bjó til lalsímaáhöldin i, og heimilis eiganda verkstæðisins, sem Williams hét. Nokkruin dögum eftir að auglýsingin hafði verið birt, kom einn af vinum Mr. Williams, kaupsýslumaður i Boston, Holmes að nafni, inn í verkstæðið til hans, og sagði, meira í gamni en alvöru, að hann væri að hugsa um að fá sér nokkra talsíma og leggja talsíma- línur milli sín og helztu viðskiftamanna sinna. Huh- bard, sem þar var sladdur, greip undir eins tæki- færið og bauðst til að lána lionum 12 talsímaáhöld ókeypis, og þáði Holmes boðið. Án þess að biðja leyfis, fór Holmes þessi í 6 banka og fesli upp eitl talsímaáhald í hverjum. 5 bankarnir hrej'fðu engum mótmælum, en sá 6. heimtaði, að »þetta leikfang«
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.