Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 40
336 Gísli J. Ólafsson: IIÐUNN aðisl, sem hann óllaðist mjög, þá mundi hann verða gjaldþrota maður. Og ekki var trúin á framtíð tal- símans enn þá ineiri en það, að þeim tókst ekki að fá einn einasla peningamann lil að leggja fé silt í þetta fyrirtæki, og þó voru um þessar mundir í Bandaríkjunum peningamenn svo hundruðum skifti, sem leiluðu eins og að saumnál eftir gróðafyrirtæk- jum til að ávaxta fé silt i. Einu sinni sem oftar, þegar þeir félagar átlu í miklum örðugleikum og héldu að alt væri að fara á höfuðið, þá fóru þeir í örvæntingu sinni upp til forstjóra »The Western Union Telegraph Co.«*), sein þá var eitt af volduguslu og rikustu lilutafélögum í lieiininum, og buðust til að selja því talsímaeinka- leyfið fyrir 100 þúsund dollara, en forstjóri félagsins hrosli bara hæðnislega og kvaðsl ekki vilja kaupa svona dýrl leikfang. Nokkrum vikum síðar komsl W. U. T. C. að raun um, að talsiminn var dálítið meira en leikfang, því að nú sögðu ýmsir af við- skiflavinum félagsins upp leigunni á rilsímaáliöldum þess, og fengu sér talsímaáhöld i staðinn. Nú sá fé- lagið, að hér var um keppinaut að ræða, þó í smá- um stíl væri, og þá var svo sem auðvilað, að það þurfti að gera all sem í þess valdi stóð, til að drepa Bell-félagið i fæðingunni; W. II. T. C. var ekki lengi að hugsa sig um; það fékk þegar í sína þjónustu 3 fræga rafmagns-uppfundningamenn, þá Edison, G'raij og Dolbear. Svo var hlutafélag stofnað og kallað »'i'he American Speaking-Telephone Company«, með 300 þúsund dollara höfuðstól. Félag þelta auglýsti þegar, að það væri eini rélti eigandi »frumtalsímaáhaldsins«, og að félagið hefði það nú á boðstólum með ýmsum endurhólum, sem gerðar liefðu verið af hinum réttu uppfundningamönnum talsímans, þeim Gray, Dolbear *) Hcr cflir láknað mcð »W. U. T. C.«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.