Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 42
338
Gísli J. Ólafsson:
[ IÐUNN
sem víða voru festar upp á lalsímastöðvunum, bera
með sér: »Talið ekki með eyranu og hlustið
e k k i m e ð munninum«.
E*essir fáu drættir hér á myndinni eru nægilegir
til að sýna alla aðalpartana í símakerfi Bell’s.
a sýnir hér langt segulstál; utan um annan enda
þess er vinda úr mjóum, einangruðum koparþræði br
en c er þunn járnplata, sem er fest rétt fyrir framan
þann enda segulslálsins, sem er innan í vírvindunni.
IJegar talað er inn að járnplötunni, þá sveiflast hún
fram og aflur samfara hljóðsveiflunum, sem myndast
fyrir framan hana í loftinu; en við það að platan
færist ýmist nær eða fjær segulstálinu, þá vex eftir
því eða minkar segulmagnið, og þessar breytingar
segulmagnsins mynda aflur íleiðslustrauma í vírvind-
unni, og er stefna þeirra breytileg. Sveiflur járnplöt-
unnar, breytingar segulmagnsins og rafmagnssveiíl-
urnar i leiðsluþræðinum, liaga sér nákvæmlega eftir